Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir...
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.
Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Lítill fíll með langan rana
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...
Ógöngurnar í göngunum
Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði...
Aðventa
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...
Skinheilög goð í samtímasnúning
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu...
Jólatré sem lifir áfram
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn...