Barnabækurnar sem AM Forlag gefur út eru alltaf eitthvað svo töff. Ekki það að töffaraleiki bóka...
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.
Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Trúðurinn er athvarf og opinberun – Hið stórkostlega ævintýri um missi í Tjarnarbíó
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri...
Þitt annað heimili – fullt af bókum!
Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í...
Lestrarlægðin og núvitundin
Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt....
Mikilvægar og áhrifamiklar birtingarmyndir
Barnabækurnar Morgunverkin og Háttatími komu út rétt fyrir jól í útgáfu Samtakanna 78. Bækurnar...