Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö...
Ragnhildur
Ragnhildur er menntuð sem sagnfræðingur og sérhæfir sig í miðöldum. Hún hefur starfað við hitt og þetta og skrifað tvær fantasíubækur, Koparborgina (2015) og Villueyjar (2019). Sem barn og unglingur las hún mjög mikið af allskonar bókum og tekst því oft að bregða upp þeirri blekkingarmynd að hún sé afar víðlesin, þó hún hafi í raun fátt lesið síðastliðin 15 árin annað en unglingabækur og glæpasögur. Á meðan hún les á hún það til að gleyma því að persónur bókarinnar séu ekki til í alvörunni og fær því oft jafn sterkar skoðanir á hegðun þeirra, innræti og örlögum eins og þær væru fólk af holdi og blóði.
Fleiri færslur: Ragnhildur
Ólesandi drasl
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende,...
Hundakæti: Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa...
Narnía, nostalgían og efasemdirnar.
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar...
Fletta, fletta, fletta: Harðspjaldabækur
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
Villinorn: spennusögur fyrir krakka
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...