Það verður að segjast að ég hafði þónokkra fordóma gagnvart bókinni Listamannalaun áður en ég...
Ragnhildur
Ragnhildur er menntuð sem sagnfræðingur og sérhæfir sig í miðöldum. Hún hefur starfað við hitt og þetta og skrifað tvær fantasíubækur, Koparborgina (2015) og Villueyjar (2019). Sem barn og unglingur las hún mjög mikið af allskonar bókum og tekst því oft að bregða upp þeirri blekkingarmynd að hún sé afar víðlesin, þó hún hafi í raun fátt lesið síðastliðin 15 árin annað en unglingabækur og glæpasögur. Á meðan hún les á hún það til að gleyma því að persónur bókarinnar séu ekki til í alvörunni og fær því oft jafn sterkar skoðanir á hegðun þeirra, innræti og örlögum eins og þær væru fólk af holdi og blóði.
Fleiri færslur: Ragnhildur
IceCon 2018 – Furðusagnahátíð
Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir...
Sorglegasti kaflinn í Sögu þernunnar
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var...
Skyldulesning í fæðingarorlofinu? Draumaland.
Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu...
Margit Sandemo
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í...
Hvunndagshetjan: Guði sé lof að þetta er ekki ég
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um Hvunndagshetjuna. Þrjár öruggar...