Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Einsemdin í kófinu
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út...
7 smásögur, 1 trílógía
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...
Snerting – ástin á tímum veirunnar
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og...
Gata leyndardómanna
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf...
Hver drap Óttar?
Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með...





