Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Sigurþór Einarsson
Sigurþór er framhaldsskólakennari í íslensku sem hefur frá unga aldri haft mikið yndi á bóklestri. Hann gleymdi sér oft (og gleymdist) í heilu afmælisveislunum sem barn þar sem hann hafði fundið eina góða innbundna og fannst í lok veislunnar einn úti í horni með bók sem hann ætlaði að fá lánaða með heim til að klára. Hann fékk mikla útrás fyrir bókhneigð sína í gegnum íslenskunám sitt í Háskóla Íslands en þar skrifaði hann bæði Bachelor- og meistararitgerð sína um bókmenntir. Eftir því sem árin færðust yfir varð Sigurþór bókasnobb og les yfirleitt ekki hvað sem er. Lestur hans einskorðast aðallega við fagurbókmenntir og svo sápuóperur sem hafa verið til nægilega lengi til að þær séu flokkaðar sem klassísk verk.
Fleiri færslur: Sigurþór Einarsson
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð...
Í leit að engri merkingu
Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri...
Í leit að horfnum tíma – Annálar nóbelskálds
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar....
Topp tíu hlutir sem harðstjórar geta gert til að halda völdum (sjáið myndirnar!)
Prinsinn (ít. Il Principe), eða Furstinn eins og hún heitir á íslensku, er verk eftir Niccoló...
Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...