Barna- og ungmennabækur

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...

Drauma-Dísa í öðrum heimi

Drauma-Dísa í öðrum heimi

Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með...

Bækur sem jóladagatal

Bækur sem jóladagatal

Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að...