Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...
Barna- og ungmennabækur
Já ég þori, get og vil!
Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri þýðingu þann 19. október síðastliðinn og verður henni fagnað með útgáfuhófi í dag. Tímasetning útgáfuhófsins er engin tilviljun: Í dag er kvennaverkfall! Undirtitill...
Unglingar ganga aftur í Smáralind
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
Þær sem ekki vildu giftast en urðu þó ástfangnar
Blær Guðmundsdóttir sendi frá sér söguna um Sipp og systur hennar, Sipp, Sippsippanipp og...
Snúður og Snælda og ráðgátan um frumtextann
Ég hef mikið dálæti á bókunum um Snúð og Snældu. Þetta eru bækur sem ég hef lesið á ólíkum...
Nýtt ævintýri frá Tulipop
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra...
Drungi, spenna og Breska heimsveldið
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og...
Gamalt ævintýri fær nýjan búning
Blær Guðmundsdóttir sendir frá sér sína fyrstu bók í ár, ævintýrið og Sipp og Skrat og systkini...
Gullveig ginnir með gylliboðum
...og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga - Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu...