Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...
Barna- og ungmennabækur
Unglingar ganga aftur í Smáralind
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
Hrafnskló og uppgjör milli unglinga
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
Doðranturinn sem börnin keppast um að lesa
Ævar Þór Benediktsson sendir frá sér sína sjöttu bók í Þín eigin-bókaseríunni fyrir jólin. Þinn...
Þjóðernispopúlistinn Friðbergur forseti
„Mér finnst afskaplega jákvæð sú þróun sem hefur orðið varðandi stöðu barna sem samfélagsþegna í...
Gott að muna eftir þakklætinu
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri...
Geimferðir, hryðjuverk og sprengjur – árið er 2096
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið...
Rotturnar í Hafnarlandi
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...
Hrollvekja í gufupönkstíl
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er...