Bókaumfjöllun

Skilnaður sólar og skýs

Skilnaður sólar og skýs

Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af Hugrúnu Margréti og myndlýst er af Sólveigu Evu segir frá ungu blómi í umsjá foreldra sinna, skýsins og sólarinnar. Allt leikur í lyndi, en svo kemur að því að skýið og...

Tilvalinn lestur á aðfangadagskvöld

Tilvalinn lestur á aðfangadagskvöld

Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur, fantasíur eða skvísubækur. Mér finnst eitthvað kósí við það að setjast niður og lesa góða sögu sem er dálítið fyrirsjáanleg. Þetta á jafnvel við um sögur sem fylgja forminu...

Hús táknar sálina

Hús táknar sálina

Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland...

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...