Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri...
Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri...
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí....
Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og...
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er...