Bókaumfjöllun

Ekkert eins ljúffengt og minningin

Ekkert eins ljúffengt og minningin

Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan Límonaði frá Díafani. Í henni fer Elísabet yfir æskuár sín og þá nánar tiltekið ákveðna ferð til Grikklands sem hún fór í átta ára gömul með foreldrum sínum og systkinum....

Aumt rassgat við enda tímans

Aumt rassgat við enda tímans

Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er í raun svört, eða kannski djúpfjólublá. Rétt eins og kápunni er erfitt að skera innihaldi bókarinnar þröngan stakk. Verkið er allt í senn nóvella, smásaga, ljóðabók og...

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...