Bókaumfjöllun

Sjórinn er enn á sínum stað

Sjórinn er enn á sínum stað

Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...

Jólarómansbók eins og þær gerast bestar

Jólarómansbók eins og þær gerast bestar

Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést mögulega best á að fyrsta bókin hennar, Meðleigjandinn (e. The Flatshare) hefur verið gerð að samnefndum sjónvarpsþáttum sem komu út árið 2022. Forlagið gaf Meðleigjandann út...

Þörf bók um missi

Þörf bók um missi

Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty...

Að hverfa í tómið

Að hverfa í tómið

Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...