Bókaumfjöllun

Aumt rassgat við enda tímans

Aumt rassgat við enda tímans

Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er í raun svört, eða kannski djúpfjólublá. Rétt eins og kápunni er erfitt að skera innihaldi bókarinnar þröngan stakk. Verkið er allt í senn nóvella, smásaga, ljóðabók og...

Sumarleg og fjörug sandkaka

Sumarleg og fjörug sandkaka

Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...

Davíð í Draumaríkinu

Davíð í Draumaríkinu

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið...

Orrustan um Renóru

Orrustan um Renóru

Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur...

Vinátta og ást á ferðalagi

Vinátta og ást á ferðalagi

Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á...