Bókaumfjöllun

,,Mitt á milli orða og þagnar“

,,Mitt á milli orða og þagnar“

Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Má þá einnig til gamans geta að Maó er fyrsti nemandinn af erlendum uppruna til að útskrifast með MA úr ritlist við Háskóla Íslands. Fyrsta...

Hrekkjavökubækur fyrir börn

Hrekkjavökubækur fyrir börn

Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru farnir að halda hátíðlega, að taka saman sérstakan hrollvekju-leslista fyrir börn.  Hrollvekjur og hræðilegar sögur eru örugg leið fyrir börn til að kanna innra með sér...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...

Þegar velja skal Múmínbók

Þegar velja skal Múmínbók

Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna...

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru...