Bókaumfjöllun

Það fallegasta sem til er

Það fallegasta sem til er

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 1978 og ólst upp á Tálknafirði. Þrátt fyrir að hafa notið barnæskunnar...

Við þurfum öll að komast af

Við þurfum öll að komast af

Rithöfundurinn, ljóð- og leikskáldið Soffía Bjarnadóttir hefur sent frá sér bókina Áður en ég brjálast, en verkið var gefið út hjá Króníku fyrr á árinu. Þetta er áttunda verk Soffíu sem gefið er út eða sett á svið, en það fyrsta sem ég les eftir hana. Hvers vegna hef...

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...

Baddi og tilfinningarnar

Baddi og tilfinningarnar

Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...

Vanþakklátt fólk á flótta

Vanþakklátt fólk á flótta

Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til...

Íslenska kakóköltið

Íslenska kakóköltið

Guðrún Brjánsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2020 þegar hún vann handritasamkeppni...

Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...

Er hægt að vera svona?

Er hægt að vera svona?

Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri...