Ástarsögur

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Það er sjaldgæft – og svolítið sérstakt – að grípa íslenska skáldsögu sem tekur sér fyrir hendur sígilt stef úr erlendum ástarsögum og klæðir það í íslenskan búning. En það gerir Sæunn Gísladóttir í sinni fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu, sem kom út hjá bókaútgáfunni Sölku...

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...

Vinátta og ást á ferðalagi

Vinátta og ást á ferðalagi

Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...

Grátvíðir

Grátvíðir

Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...