Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...
Barna- og ungmennabækur
Ást og örlög og spennandi lokabardagi
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um Renóru. Bókin er beint framhald af Bronshörpunni, annarri bókinni í Dulstafaseríunni. Upphafsverk seríunnar og fyrsta bók Kristínar Bjargar, Dóttir hafsins, hlaut...
Hatursglæpur í grunnskóla
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað unglingabókina Allt er svart í myrkrinu sem fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka árið 2022. Í Á eftir dimmum skýjum fylgjum við eftir Tinnu sem kynnt var...
Sagan sögð frá sjónarhóli sterkra kvenna
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í...
Hasar og lífsháski í goðheimum
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3:...
Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur...
Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er...
Dramadrottningar með drekavesen
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og...
Húmor, einlægni og hamingja
Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú...