Barna- og ungmennabækur

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...

Út í geim

Út í geim

Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á streymisveitum en ég kæri mig um að opinbera hér. Himinhvolfið og geimurinn hefur heillað mig frá því ég var barn og það gladdi mig því mjög að sjá bókina Skoðum Alheiminn í...

Sumarleg og fjörug sandkaka

Sumarleg og fjörug sandkaka

Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...

Hryllilegar holupotvoríur

Hryllilegar holupotvoríur

Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að...