EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...
EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem mér þótti langskemmtilegastar. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur svo sannarlega verið dugleg að sinna þessum lesendahópi með bókunum sínum um Úlf og Eddu og Nornasögu...
Barnabækurnar sem AM Forlag gefur út eru alltaf eitthvað svo töff. Ekki það að töffaraleiki bóka...
Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og...
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...
Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá...
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í...