Barnabækur

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...

Eldur í Eyjafjallajökli

Eldur í Eyjafjallajökli

Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli.  Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...

Tannburstunardagurinn mikli

Tannburstunardagurinn mikli

Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum...

Töframáttur bóka

Töframáttur bóka

Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...