Barnabækur

Sumarleg og fjörug sandkaka

Sumarleg og fjörug sandkaka

Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur....

Refarím og kanínukvæði

Refarím og kanínukvæði

Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.

Þegar velja skal Múmínbók

Þegar velja skal Múmínbók

Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna bækur sem eru ekki lengur í búðum á góðu verði. Ef þú ert með safnarahjarta er því tilvalið að kíkja þar við og fylla á hálfar seríur sem eru til í hillunni eða byrja að...

Tannburstunardagurinn mikli

Tannburstunardagurinn mikli

Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum...

Töframáttur bóka

Töframáttur bóka

Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...