Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...
Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...
Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum Greppikló og Greppiklóarbarnið. Þær bækur slógu svo um munaði í gegn hjá íslenskum börnum, sem mörg hver geta farið með vísuna um Greppikló utanbókar. Ný bók eftir tvíeykið knáa kom út í...
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og...
Eva Rún Þorgeirsdóttir sendir frá sér tvær bækur inn í jólabókaflóðið í ár; Ró og Stúfur hættir að...
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar....
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove...
Í lok ágúst, rétt fyrir skólabyrjun, kom glæný og glóðvolg stafrófsbók á markaðinn. Stórhættulega...
Tove Jansson, skapari múmínálfanna, er snillingur í að töfra fram draumkenndar sögur og gerir það...