Glæpasögur

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn Helga Reykdal. Fyrri bókin um Helga, Hvítidauði, kom út árið 2019. Eftir það tók Ragnar sér hlé frá Helga og gaf út bækurnar Vetrarmein (2020), Úti (2021) og Reykjavík...

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald...

Hver myrti ferðamanninn?

Hver myrti ferðamanninn?

Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur ekki farið framhjá nokkrum undanfarinn áratug og það hlaut...