Glæpasögur

Dulmögnuð spennusaga

Dulmögnuð spennusaga

Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...

Óreiðukenndir reimleikar og morð

Óreiðukenndir reimleikar og morð

Bókin Babúska eftir Hallveigu Thorlacius kom út hjá bókaforlaginu Ormstunga nú á vormánuðum en hún er fyrsta bók hennar sem skrifuð er fyrir fullorðna. Hallveig hefur áður skrifað þrjár spennusögur fyrir unga lesendur; Martröð (2008), Augað (2013) og Svarta paddan...

Aðeins of einföld flétta

Aðeins of einföld flétta

Sumarið er tíminn fyrir glæpasögur og því var ég spennt að næla mér í eina slíka síðustu helgi....

Nálykt, nálykt allsstaðar

Nálykt, nálykt allsstaðar

1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793...

Kennarinn sem hvarf

Kennarinn sem hvarf

Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem...

Rauða gríman snýr aftur!

Rauða gríman snýr aftur!

Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna...