Glæpasögur

Hver vildi ráða Tuma bana?

Hver vildi ráða Tuma bana?

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...

Glöggt er gests augað

Glöggt er gests augað

Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði, væri að skrifa glæpasögur. Sem forfallinn glæpasagnaaðdáandi ætlaði ég því að kynna mér þessar bækur sem allra fyrst...það var bara einn galli...þær voru á finnsku!...

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins...

Dulmögnuð spennusaga

Dulmögnuð spennusaga

Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...

Köld slóð

Köld slóð

Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur...

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...

Dauði skvísu, eða morð?

Dauði skvísu, eða morð?

Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun...