Glæpasögur

Nútíma Agatha Christie

Nútíma Agatha Christie

Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022. Þetta er fimmta bók Foley en Lestrarklefinn hefur áður fjallað um bókina Íbúðin í París. Foley starfaði sem ritstjóri áður en hún sneri sér að ritstörfum. Fyrsta bók...

Grátvíðir

Grátvíðir

Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu.  Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar.  Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...

Allir gestir grunaðir

Allir gestir grunaðir

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu...

Túristum komið fyrir kattarnef

Túristum komið fyrir kattarnef

Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út...

Nálar, eldsvoði og hálka

Nálar, eldsvoði og hálka

Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...