Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði, væri að skrifa glæpasögur. Sem forfallinn glæpasagnaaðdáandi ætlaði ég því að kynna mér þessar bækur sem allra fyrst...það var bara einn galli...þær voru á finnsku!...
Um páskana sökkti ég mér niður í glæpasögu eftir hinn margverðlaunaða Jørn Lier Horst sem skrifar...
Angela Marsons skrifar bækurnar um Kim Stone rannsóknarfulltrúa frá West Midlands á Englandi....
Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum...
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar...
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva...