Glæpasögur

Glöggt er gests augað

Glöggt er gests augað

Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...

Með iðrun úti

Með iðrun úti

Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska sjávarbænum Crow-on-Sea. Hvers vegna í andskotanum, spyr sannglæpasamfélagið, blaðamenn, fjölskyldur, vinir og hinn síglæpaþyrsti almenningur. Smánaði blaðamaðurinn Alec Carelli...

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Fullt hús skemmtilegra kvenna

Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru...

Hver drap Felix?

Hver drap Felix?

Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er...

Fyrsta íslenska glæpasagan

Fyrsta íslenska glæpasagan

Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem...