Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska sjávarbænum Crow-on-Sea. Hvers vegna í andskotanum, spyr sannglæpasamfélagið, blaðamenn, fjölskyldur, vinir og hinn síglæpaþyrsti almenningur. Smánaði blaðamaðurinn Alec Carelli...
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru...
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni...
Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er...
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á...
Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi...
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem...