Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...
Hrein afþreying
Hver er maðurinn frá Sao Paulo?
Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...
„Pabbi þarf að vinna til seint“
Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til ársins 2007 þar sem sýslumannsmöppudýrið Ólafur Bragi er á leið í æðislegt fjölskyldufrí til Spánar með Silju konu sinni og 15 ára syni þeirra, Snorra. Á flugvellinum...
Í ástarsorg í Víetnam
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum....
Jörðin frýs og mannkynið leitar annað
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku...
Grátbroslegur raunveruleiki unglæknis
This is Going to Hurt: Secret Diaries of a Junior Doctor eftir Adam Kay var metsölubók þegar hún...
Til afslöppunar
Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og...
Grísafjörður – Kakómalt, ristað brauð, hlýja og ást
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum...
Risavaxið egó Herra Bóbó
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir...