Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar...
Íslenskar skáldsögur
Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
Má bjóða þér til Heljarfarar?
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...
Katrínarsaga – Hippaárin á Íslandi
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri...
Ein færsla, tvær bækur! Kópavogskrónika og Horfið ekki í ljósið
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu...
Síldin og samfélagið í Segulfirði
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í...
Heklugjá – gjáin sem rétt grillti í
Fyrsta merki um að Heklugjá - leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin...
Í skugga drottins
Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað...