Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út...
Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út...
Ósmann er söguleg skáldsaga sem fjallar um raunverulegar persónur, ferjumanninn Jón Magnússon Ósmann og líf hans og störf við ósa Héraðsvatna í Skagafirði á síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Engu að síður er upphaf hennar ekki ólíkt spennusögu. Höfundur...
Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina Svartfuglinn með frumraun sinni Blóðmjólk árið 2023 og fylgdi henni eftir með Svikaslóð á síðasta ári. Að þessu sinni finnst rannsóknarblaðamaðurinn Erna Emilsdóttir myrt daginn...
Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu...
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar...
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar...
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...
Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf...