Íslenskar skáldsögur

Saga um sorg, dauða, kynlíf, fannfergi, ást og afturgöngur á 19. öld

Saga um sorg, dauða, kynlíf, fannfergi, ást og afturgöngur á 19. öld

Ósmann er söguleg skáldsaga sem fjallar um raunverulegar persónur, ferjumanninn Jón Magnússon Ósmann og líf hans og störf við ósa Héraðsvatna í Skagafirði á síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Engu að síður er upphaf hennar ekki ólíkt spennusögu. Höfundur...

Morðið í brúðkaupinu

Morðið í brúðkaupinu

Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina Svartfuglinn með frumraun sinni Blóðmjólk árið 2023 og fylgdi henni eftir með Svikaslóð á síðasta ári. Að þessu sinni finnst rannsóknarblaðamaðurinn Erna Emilsdóttir myrt daginn...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...