Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern tímann komist í svo góða bók að þið þurfið að láta setja upp hjá ykkur þvaglegg og fá næringu í æð til að geta lesið hana í einni beit án þess að stoppa? Nei, ekki ég heldur,...
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....
Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...
Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég...
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk,...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er...