Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern...
Jólabók 2024
„Mjööööög spennandi og smá hræðileg“
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....
Að rækta garðinn minn – nei okkar
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin hefur þegar hlotið Bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og það er ekki að undra enda er hér á ferðinni virkilega vönduð, grípandi, litrík og...
Ein ákvörðun getur miklu breytt
Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég...
Að syrgja er að elska
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk,...
Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Eins konar dans
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...
Einlæg og íhugul skáldævisaga
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er...
Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga...