Jólabók 2024

Að rækta garðinn minn – nei okkar

Að rækta garðinn minn – nei okkar

Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin hefur þegar hlotið Bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og það er ekki að undra enda er hér á ferðinni virkilega vönduð, grípandi, litrík og...

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem mér þótti langskemmtilegastar. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur svo sannarlega verið dugleg að sinna þessum lesendahópi með bókunum sínum um Úlf og Eddu og Nornasögu...

Að hverfa í tómið

Að hverfa í tómið

Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...