Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern...

Mold er bara mold Bók 1: Með Venus í skriðdreka Eftir Almar Stein Atlason. Hafið þið einhvern...
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin hefur þegar hlotið Bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og það er ekki að undra enda er hér á ferðinni virkilega vönduð, grípandi, litrík og...
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga...
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur...
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar...
Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative...