Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu...
Klassík
Góða nótt, Gunilla Bergström
Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu barnabækur. Ég var orðin sjö ára þegar ég fékk bókina Góða nótt Einar Áskell í jólagjöf frá aldraðri frænku minni sem hafði ekki alveg raunhæfa sýn á hvað litla frænka var orðin...
Konur gegn kanón
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, svo sem...
Átakanleg og raunsæ örlagasaga eftir eldgamlan meistara
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá...
Kapítóla: 19. aldar feminískur fjörkálfur
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major,...