Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...

Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...
Það er ótrúlega sérstök upplifun að lesa klassíska bók í fyrsta sinn: maður hefur heyrt um bókina...
Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt...
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer...
Þau sem eru almennt séð ekkert rosalega utan við sig hafa örugglega orðið vör við umræðu um...
Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna...