Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...
Leslistar
Sumarleslisti Lestrarklefans 2023
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...
Lægðarleslisti Lestrarklefans
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri
Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George...
Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the...
Fallegar bækur fyrir börn í samkomubanni
Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að...
Glæpasagnahöfundar sem þú verður að kynnast
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða...
Bækur um veirur og sóttkví
Það getur verið svo gott og örvandi að sökkva sér ofan í annan heim og þá sérstaklega heim...
Okkar ráðleggingar í samkomubanni
Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru....