Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það...
Lestrarlífið
Skrásetning og lestrarmarkmið
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...
Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu banda sé ákveðinn fjöldi guðspjalla, bréfa og fornra hebreskra texta sem breytist ekki. En raunin er önnur. Í fyrsta lagi er biblían að sjálfsögðu þýdd úr grísku og...
Lesum meira: Einfaldar lausnir til að auka lestur!
Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af...
Hvar eru barnabókaklúbbarnir?
Bækur eru tilavalin jólagjöf í alla pakka að mínu mati. Í minningunni eru bestu jólin þau þar sem...
Láttu þig ekki vanta á Bókamessuna í Hörpu!
Já nú er svo sannarlega farið að líða að jólum og farþegar lestrarklefans eru orðnir mjög spenntir...
Lesefni fyrir unglinga í 8.-10. bekk – Listi
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum...
Barnabókmenntahátíðin Mýrin
Eins undarlegt og það kann að virðast þá hef ég aldrei farið á bókmenntahátíð. Ég hef hingað til...
IceCon 2018 – Furðusagnahátíð
Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir...