Lestrarlífið

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Jólaóskalisti Lestrarklefans

Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári...

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...

Litlar bækur, stórt innihald

Litlar bækur, stórt innihald

Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að...