Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...
Loftslagsbókmenntir
Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún kom út og líkaði...
Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...
No Results Found
The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.