Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar. Hér má lesa...
Rithornið
Rithornið: Hinn réttsýni foringi
Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út, Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...
Rithornið: Þrjár örsögur
Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...
Krakkahornið: Ein heima
EIN HEIMA eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur Ég er í fyrsta skipti ein heima. ALEIN. Engin...
Rithornið: Sjálfsmynd
Sjálfsmynd ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun og...
Rithornið: Dóttir hafsins
Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt. Eftir...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir
Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla...
Krakkahornið: Amma Engill
Amma Engill Eftir Sigríði Örnólfsdóttur Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat...
Rithornið: Óreiða
Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan...