Rithornið

Sögur til næsta bæjar: Með metnaði og dugnaði geta allir orðið kettir

Sögur til næsta bæjar: Ungi í hreiðri

Ungi í hreiðri Eftir Ingu Kristínu Skúladóttur Það var ennþá svartamyrkur þegar Elín hrökk upp með andfælum. Maðurinn hennar lá í fastasvefni við hlið hennar og vekjaraklukkan sömuleiðis á náttborðinu, tilbúin að hringja eftir tæpa þrjá tíma. Hún hafði vaknað við sömu...

Sögur til næsta bæjar: Með metnaði og dugnaði geta allir orðið kettir

Sögur til næsta bæjar: Sá sem enginn sér nema ég

Sá sem enginn sér nema ég Eftir Katrínu Díu Gunnlaugsdóttur„Jæja ... hvað segirðu, Lovísa mín?“ Guðrún Hanna kemur æðandi inn í herbergið og ég finn um leið kvíðahnútinn í maganum leysast upp. Það er langt síðan ég talaði við hana, gerði það nokkrum sinnum þegar ég...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Fjórar örsögur

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Blindhæð

Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á...