Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur,...
Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur,...
Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen Hoover og kom hún fyrst út á frummálinu árið 2019. Íslenska þýðingin kom hinsvegar út núna á haustmánuðum á vegum bókaútgáfunnar Bjartrar. Það eru Birgitta Elín Hassell og...
Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa að ykkur og laumast undir sæng, slökkva öll ljós og draga fram hrollvekjandi bók til að fagna... hrolltóber. Rétt eins og fyrri ár höfum við tekið saman leslista með alls...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...
Hinum almenna lesanda gæti þótt yfirþyrmandi að taka þá stefnumarkandi ákvörðun að lesa rússneskan...
Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að...
Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...