Erlendar skáldsögur

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Ágengir fyrrverandi íbúar valda usla

Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...

Innri átök í herbergi Giovanni

Innri átök í herbergi Giovanni

Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin meðal klassískra verka tuttugustu aldar. Skáldsagan kom fyrst út 1956 og er einkum þekkt fyrir einlæga ást aðalpersónanna, Davids og Giovanni, en birtingarmyndir...

Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...