Erlendar skáldsögur

HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig  með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...

Hratt, hratt…hægt

Hratt, hratt…hægt

Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég ákvað...

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu...

Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri...