Skáldsögur

Hvað ef?

Hvað ef?

Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...

Raddir sem heyrast of sjaldan

Raddir sem heyrast of sjaldan

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...

Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...