Skáldsögur

Sjórinn er enn á sínum stað

Sjórinn er enn á sínum stað

Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...

Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð

Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð

Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá útgefandanum Angustúru. Bókin er sögð vera byggð á sönnum atburðum, en hún segir af hinni íslensku Huldu sem skellir sér til Kenía til að láta gott af sér leiða. Með sér...

Tilbrigði við sannleika

Tilbrigði við sannleika

Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur...

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...

HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...

Firnasterk frumraun

Firnasterk frumraun

Nýr höfundur hefur stigið fram á sviðið, Nína Ólafsdóttir er líffræðingur að mennt og hefur lagt...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...