Skáldsögur

Hvað ef?

Hvað ef?

Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...

Raddir sem heyrast of sjaldan

Raddir sem heyrast of sjaldan

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...

Hratt, hratt…hægt

Hratt, hratt…hægt

Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...