Skáldsögur

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....

Ljóðræn hrollvekja

Ljóðræn hrollvekja

Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er mín mælieining í það minnsta. The country will bring us no peace eftir franska höfundinn Matthieu Simard er ein af þessum bókum.  Marie og Simon flytja úr stórborginni í...

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...

Ókei, hot

Ókei, hot

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í...

Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...