Skáldsögur

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...

„Heild sem varðveitir smáatriðin“

„Heild sem varðveitir smáatriðin“

Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...

Í leit að fegurri heimi

Í leit að fegurri heimi

Hver einasta bók Sally Rooney hefur slegið í gegn en þessi ungi rithöfundur er einungis þrítugur....

Nálar, eldsvoði og hálka

Nálar, eldsvoði og hálka

Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...

Raunir heimilislæknis

Raunir heimilislæknis

Næsti - Raunir heimilislæknis eftir Ninu Lykke hlaut Brage Prisen í Noregi árið 2019. Bókin er...

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók;...