Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...

Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...
Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við...
Lygatréð eftir Frances Hardinge er ævintýraleg ungmennabók sem kom út hjá Partusi núna í sumar....
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og...
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins...
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...