Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem...
Sögulegar skáldsögur
Má bjóða þér til Heljarfarar?
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
Kynlíf, ekkert kaffi né kaffibætir
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá Forlaginu en það er fyrsta skáldsaga Nönnu Rögnvaldardóttur. Nönnu þekkjum við líklega best fyrir hinar ýmsu bækur tengdum matarsögu og matargerð. Það var því ánægjulegt að sjá...
Þekkingarhungur hinnar ungu Faith
Lygatréð eftir Frances Hardinge er ævintýraleg ungmennabók sem kom út hjá Partusi núna í sumar....
Lífsbaráttan á hjara veraldar
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins...
Edinborg 1880
Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við...
Saumastúlkurnar fjórar og refillinn
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og...
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...
Tíu ára bið eftir dauðadómi
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð,...