Spennusögur

Meistaraleg frönsk flétta

Meistaraleg frönsk flétta

Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...

Fantagóð finnsk framhaldssaga

Fantagóð finnsk framhaldssaga

Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri þýðingu. Rämö hefur undanfarin árin skrifað glæpasagnaflokk um hina íslensku Hildi sem gerist á Ísafirði (þar sem höfundurinn býr) en fram að því höfðu íslenskir lesendur...

Hratt, hratt…hægt

Hratt, hratt…hægt

Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...

Hver vildi ráða Tuma bana?

Hver vildi ráða Tuma bana?

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...

Glöggt er gests augað

Glöggt er gests augað

Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...