Árið hefur verið viðburðaríkt hjá höfundinum Ragnari Jónassyni en á árinu voru frumsýndir...

Árið hefur verið viðburðaríkt hjá höfundinum Ragnari Jónassyni en á árinu voru frumsýndir...
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga Margrétar S. Höskuldsdóttur og er hún gefin út af Forlaginu. Ég verð að viðurkenna að fyrri bók hennar, Dalurinn, fór alveg framhjá mér þó hún hafi vissulega ekki farið framhjá...
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði, væri að skrifa glæpasögur. Sem forfallinn glæpasagnaaðdáandi ætlaði ég því að kynna mér þessar bækur sem allra fyrst...það var bara einn galli...þær voru á finnsku!...
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley....