Spennusögur

Flughræddir lesi á eigin ábyrgð

Flughræddir lesi á eigin ábyrgð

Sálfræðitryllirinn Gísl, eða Hostage á frummálinu, var gefin út sumarið 2021 en kom út sumarið 2022 í íslenskri þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin er sjötta skáldsaga breska rithöfundarins og fyrrverandi lögreglukonunnar Clare Mackintosh. Lestrarklefinn hefur...

Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur

Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur - vestrana Hefnd og Heift. En að þessu sinni er það ekki Villta Vestrið sem er til umfjöllunar heldur Ísland nútímans. Hægfara niðurbrot...

Hávaðinn í þögninni

Hávaðinn í þögninni

  Svo margan svip ber gæfan; goðin haga til með ýmsu móti sem oss sízt til hugar kom; það sem...

Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...