Ungmennabækur

Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni

Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að börnin okkar hafi tekið því fagnandi þegar fyrsta Kennara-bókin kom út. Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs barnabókaverðlaunanna í Noregi 2018. Ég hef alltaf haft ákveðinn áhuga á barnabókum sem hljóta tilnefningar til verðlauna, sér í lagi þar sem enginn börn sitja í flestum þessara...

Geimverur og gæludýr

Geimverur og gæludýr

Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru...