Pistlar og leslistar

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í hrollvekjugallann fyrir „spooky season“ eða „saison de spook.“ Hrolltíð gæti það verið á íslensku, en við þurfum sennilega þjóðarkosningu til að skera úr um besta íslenska...

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....

Eftir flóðið 2021

Eftir flóðið 2021

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að...

Bækur í einni setu

Bækur í einni setu

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta...