Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína...
Rithornið
Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum
Rithornið: Þrjár örsögur
Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...
Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011
Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við. Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt. Í dag er rigning. Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
Krakkahornið: Soffía kynnist nýju fólki
SOFFÍA KYNNIST NÝJU FÓLKI Eftir Guðbjörgu Árnadóttur og Járngerði Þórgnýsdóttur. STELPAN Í...
Rithornið: Legolas í Hellisgerði
Legolas í Hellisgerði Eftir Val Áka Svansson „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa,...
Rithornið: Heimsóknin
Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason Vindurinn feykir hettunni minni niður...
Rithornið: Grár og Þvottur
Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér...
Rithornið: Klemma
Klemma Eftir Sigríði Helgu Jónasdóttur Það var eins og hjartað í mér væri að springa....
Rithornið: Staðgengill
Staðgengill Gýtur augum á útsaumaðan hjörtinn efst í stigaganginum tignarleg krónan fylgir...