Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og...
Rithornið
Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum
Rithornið: Kátt í koti og höll
KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
Rithornið: Blindhæð
Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið upp úr vatni...
Rithornið: Ljóð að yfirlögðu ráði
IKEA (eða hugmyndir mínar um framhaldslíf) ávextirnir í skálinni eru úr frauðplasti bækurnar í...
Rithornið: Gamall og lúinn
Gamall og lúinn Höfundur: Rannveig L. Benediktsdóttir Ef ég væri hestur þá væri búið að...
Rithornið: Skrítilegt
Skrítilegt Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og...